„oczamimoimi“ – Norðurslóðir séð í gegnum augun á mér.
Zielono Mi (listamannsnafn) fæddist árið 1987 í Gdynia, Póllandi.

Er útskrifuð úr mastersnámi í jarðfræði við Jarð- og umhverfisvísindadeild við Háskólann í Wrocław.
Lauk tveimur önnum í ferðamálafræði í Líf- og umhverfisvísindadeild við Háskóla Íslands.

Hefur búið í Reykjavík síðan 2014. Á þeim tíma hefur hún skoðað og myndað villta náttúru Íslands og annara staða á norðurslóðum.

Zielono Mi tekur minimalískar myndirmeð hliðstæðum myndavél þar sem stór svæði og óblítt landslag þar sem birtast áhrif jarðfræði og loftlagsbreytinga á umhverfið. Það sem vekur mest áhugann hjá Zielono Mi er hvernig landslagið á norðurslóðum er sífellt að breytast undir áhrifum aukinnar ferðamennsku, jarðfræðilegum ferlum og loftlagsbreytingum. Landslag og jarðfræði norðurslóða, og breytingar í landslaginu vegna aukna ferðamannastraums haldast í brennidepli þannig að í síðustu lotum birtast myndirnar oftar og oftar.