Lofoten – eyjarklasi sem samanstendur af fimm stærri eyjum og hundruðum minni eyja, skerja og bjarga í Noregshafi og er staðsettur við norð-vestur strönd Noregs.

Jarðfræðileg saga Lofoten eyjanna er flókin og inniheldur meðal annars röð afmyndandi og ummyndandi atburða. Eyjaklasinn stendur á basement úr gos- og myndbreyttu bergi frá Forkambríutímanum eða fyrir um það bil 3 milljörðum (eitt það elsta í heiminum). Mest er af Archaic bergi (berkkviku gneis og banded gneis) ásamt nokkuð yngra bargi frá Fumlífsöld (gljásteins gneis, gabbró, migmatít, anortósít, granít, monzonite, charnockite). Á sumum stöðum má sjá sandstein og flöguberg frá Júratímabilinu.

Núverandi einkenni landslags Lofoteneyja mótaðist vegna áhrifa svarfs og Weichel jökluninnar (við skil ísaldar kvartertímabilsins og hólósen).
Sem afleiðing af hopun jökulsins í Lofoten og Noregi hefur sjávarmál breyst og jökulsorfnir dalir, suspended valleys, firðir, sker og jökulsárlón hafa myndast. Grýtt fjalllendin hafa bratta fjallsveggi, og skörðótta hryggi og eru hundruði metra háir.

Myndaserían var tekin á Lofoten eyjum, sumarið 2018.