Færeyjar eru staðsettar mitt á milli Íslands og Noregs og er grænn, vogskorinn, eldvirkur átján eyja eyjaklasi.

Færeyjar og landgrunnurinn sem umkringir þær eru leyfar af stórri gosbergs hásléttu frá Paleósen og Eósen tímabilunum (62-54 Ma). Ótal eldgos mynduðu þessa gríðarstóru basalt hásléttu og huldi hún nærri því allt Færeyja-Rockall svæðið, ásamt suðausturhluta Grænlands. Hvert og eitt basalt hraunflæði í Færeyjum dagsins í dag stendur fyrir eitt eldgos á þeim tíma.

Á Kvarter tímabilinu, sér í lagi á síðustu nokkrum milljónum ára hafa glacial and interglacial periods mótað landslag eyjanna og hefur flata basalts sléttan orðið fyrir áhrifum veðrunar sem skóp lögun þeirra í dag. Landslagið einkennist af djúpum dölum og fjörðum, bröttum daladrögum og hvössum fjallstindum.

Myndaserían var tekin í Færeyjum, sumarið 2017.